Brokkolíréttur

  • 2 pakkar brokkóli

– eða sambærilegt magn af fersku, soðið og sigtað

  • 1 ½ dós Sveppa-CampellsŽsúpa
  • 4-5 sneiðar skinka
  • 4 msk hakkaður laukur
  • 1 peli rjómi
  • Pipar
  • Salt
  • 12-15 Ritzkex, mulið (má vera mikið meira af kexinu)


1. Öllu hrært saman og sett í eldfast mót og ostur yfir.
2. Hitað í ofni við 180°c í 30 mínútur.