Tobleronekökur
- 125 gr Toblerone
 - 100 gr Smjör
 - 3 Egg
 - 100 gr Flórsykur
 - 50 gr Hveiti
 
Toblerone og smjör brætt við vægan hita. Þeytið egg og sykur vel, Þeytið súkkulaðiblönduni samanvið, blandið hveiti saman við með sleikju. Setið í muffensform, bakið við 210°C í 7-10 mín
You must be logged in to post a comment.