Kornflakes kökur

  • 200 gr hveiti 200 gr smjörlíki
  • 150 gr sykur 150 gr púðursykur.
  • 1-2 egg 1 tsk. natron
  • 4 dl kornflex ½ tsk salt.
  • 150 gr haframjöl .
  • súkkulaðibitar
  • Vanilla


Allt sett saman í skál og hnoðað.
Mótið litlar kúlur og bakið í miðjum í 10-12 mín. 225°