Brauð með lauk og svörtum olívum

  • 250 gr hveiti
  • 100 ml. vatn
  • 1 tsk. ger
  • 1 lítill alukur
  • handfylli af olívum
  • klípa af salti


Olífurnar eru skornar í skífur. Laukurinn er saxaður mátt og steiktur í olíu .
Gott að hnoða deigið smá áður en lauk og olífum er bætt í deigið. Látið það hefa sig á volgum stað í u.þ.b. klukkustund eða svo. Bakist í ~40 mín við 180°c í lokin má pensla brauðið með olíu og setja grillið á til að fá það smá crispy.