Brauðkolla fyrir súpu.

  • 1/2 bolli volgt vatn
  • 1/2 bolli volg mjólk * vatn og mjólk hituð saman.
  • 1 egg
  • 2 msk mjúkt smjör
  • 1 tsk salt
  • 1/4 bolli sykur
  • 3 bollar hveiti
  • 2 1/4 tsk þurrger


Uppskriftin var fyrir brauðvél og gefur 4 skálar, en það ætti að vera hægt að gera þetta án hennar .
(Setja í brauðvel og stilla á deig taka úr vélinni)
Skipta deigi í 4 hluta og móta kúlur (ekki hnoða deigið mikið) Láta hefa sig þar til að kúlnar hafa tvöfaldast ca. 1 klst
Bakist við 180 gráður í ca 20-25 mín