Fylltar kalkúnabringur…

með villisveppum, parmesanosti og sólþurrkuðum tómötum fyrir 6
Hráefni:

  • 1,2 kg kalkúnabringur (3-4 stk)
  • 1 tsk. rósmarínduft
  • salt og pipar
  • 1 msk. ólífuolía

Villisveppasósa

  • 3 dl kjúklingasoð (eða vatn og teningur)
  • soðið af villisveppunum (sem fara í fyllinguna)
  • 1 tsk. hunang
  • 8 stk. sveppir, meðalstórir, fínt saxaðir
  • 2 stk. skalottlaukar, fínt saxaðir
  • 1 dl rauðvín
  • 1 msk. rósmarín, ferskt, fínsaxað
  • smjör til steikingar
  • sósujafnari
  • salt og pipar
  • sósulitur


Fyllingin

  • 4 stk. sólþurrkaðir tómatar
  • 400 g villisveppir
  • 1 dl pecan hnetur
  • 2 msk. parmesanostur
  • 1 stk. egg
  • 5 msk. rjómaostur
  • 1 dl brauðrasp
  • 2 msk. sérrí
  • salt og pipar
  • 2 msk. hveiti

Snöggsoðið grænmeti
500 g ferskt grænmeti í smáum bitum:

  • blómkál
  • spergilkál
  • belgbaunir
  • kúrbítur
  • gulrætur
  • paprika, rauð

Rjómasoðnar sinnepskartöflur

  • 600 g kartöflur
  • 3 dl rjómi
  • 2 tsk. Paprikuduft
  • 1 msk. dijon sinnep
  • salt og pipar

kokkurinn113 sendi þessa veglegu uppskrift inn.