Snickers ís
- 5 dl rjómi
- 100 g púðursykur
- 1 tsk vanillusykur
- 4 stk Snickers, smátt saxað
- 4 stk eggjarauður
Þeytið eggjarauður og púðursykur mjög vel saman. Bætið vanillusykrinum saman við. Þeytið rjómann og bætið honum, ásamt Snickers, varlega saman við með sleif. Setjið í form og frystið.
You must be logged in to post a comment.