Kryddjurtaborgari með salsa.
Salsa með lárperu og kóríander 1 lárpera , vel þroskuð 2-3 tómatar , vel þroskaðir 1/2 chilialdin , rautt 1/2 knippi kóríanderlauf safi úr 1/2 límónu 1 msk ólífuolía salt Kryddjurtaborgari með salsa 600 g kjöthakk , gjarna blanda af nauta- og svínahakki 1 rúnnstykki Lesa meira