Kryddjurtaborgari með salsa.

Salsa með lárperu og kóríander 1 lárpera , vel þroskuð 2-3 tómatar , vel þroskaðir 1/2 chilialdin , rautt 1/2 knippi kóríanderlauf safi úr 1/2 límónu 1 msk ólífuolía salt Kryddjurtaborgari með salsa 600 g kjöthakk , gjarna blanda af nauta- og svínahakki 1 rúnnstykki Lesa meira

Nautagúllas a la Chinata

1 msk. olía 1 laukur, skorinn smátt 5 hvítlauksrif, skorin smátt 8 sveppir, skornir í sneiðar 2 sætar kartöflur, skornar í teninga 750 g nautagúllas 1œ tsk. bitter sweet La Chinata paprika 1 tsk. timjan 2 tsk. oregano 1 tsk. basilíka 1 tsk. rósmarín ½ Lesa meira

Suður Afrískur lambapottréttur

(fyrir 2) Hráefni: 1/2 kg. súpukjöt 1 stk laukur 1/2 chilli 1 1/5 msk olía Salt og pipar 1/2 msk hrásykur 125 ml. vatn 350 gr. sætar kartöflur 1 rauð paprika 1 biti engifer 1 tsk. garam masala

Stroganoff með núðlum

(fyrir 4) Hráefni: 700 gr. nautakjöts gúllas salt og pipar 3 msk smjör 2 msk hveiti 2 bollar nautakraftur 2 msk Dijon sinnep 1/4 bolli sýrður rjómi 1 msk ólívuolía 1/2 laukur, niðursneiddur 1/3 bolli asíur (má sleppa) 450 gr. eggjanúðlur Söxuð steinselja (til skreytingar)

Wellington nautalundir

(fyrir 2) Hráefni: 400 gr. Nautalund 100 gr. smjördeig 1 lítið egg Duxelle: Nokkrir sveppir 40 gr. laukur 1/2 búnt steinselja 40 gr. smjör 1 hvítlauksrif Brauðrasp Salt og pipar

Lamb með Mango Chutney

4 lamba fillet 200 gr. Mango Chutney 1 msk. hvítlaukur, maukaður 1 msk. svartur pipar, malaður 1 msk. sinnep

Andabringur með furuhnetu- og vínberjasósu

Fyrir 6 Hráefni: Villifuglasoð Beinin af öndunum, læri og vængir 2 l vatn 1 stk. sellerístilkur 1 stk. laukur 1 stk. gulrót 2 stk. lárviðarlauf 1 búnt steinselja 1/2 stk. blaðlaukur 6 stk. einiber 2 stk. negulnaglar 10 stk. Piparkorn

Fylltar kalkúnabringur…

með villisveppum, parmesanosti og sólþurrkuðum tómötum fyrir 6 Hráefni: 1,2 kg kalkúnabringur (3-4 stk) 1 tsk. rósmarínduft salt og pipar 1 msk. ólífuolía Villisveppasósa 3 dl kjúklingasoð (eða vatn og teningur) soðið af villisveppunum (sem fara í fyllinguna) 1 tsk. hunang 8 stk. sveppir, meðalstórir, Lesa meira