Month: August 2006

Marineruð lúða

1 kg. marineruð stórlúða (tilbúin í fiskborði) 1 bakki Ítalskt kartöflusalat (tilbúið í grænmetisdeild) 1 poki spínat ferkt 1 poki ferskur mossarella ostur í litlum kúlum 2 stk. plómutómatar 1 stk. rauðlaukur. 1 dósmarineraðir plómutómataar frá sacla ferskur pamesan ólivuolía salt og pipar

Krydd til að grafa villibráðina

Í tilefni þess að gæsaveiðitímabilið er hafið: gróft salt til að hylja kjötið 1 msk. ferskt timjan 1 msk. fersk basilíka 1 msk. ferskt óreganó 1 msk. ferskt rósmarín 1 tsk. sykur 1 tsk. sinnepskorn 5 svört piparkorn 10 rósapiparkorn

Steikt gæs með kastaníuhn. og sveppum

1 Gæs ( u.þ.b. 4 kg ) 30 g smjör, mjúkt salt, pipar 1 laukur, sneiddur 1 gulrót, sneidd 1.25 l vatn 1 dós kastaníuhnetur ( má vera meira ) 15 g smjör 1 kg sveppir, ferskir sneiddir Kryddsmjör: 125 g smjör 2 karlottulaukar, saxaðir Lesa meira

Hrísgrjónasalat

200 gr gular baunir (best að nota ferskan maísstöngul, sjóða hann og skera svo maísbaunirnar af. Ef ekki, notið þá niðursoðnar maísbaunir) 300 gr (fyrir suðu) hýðishrísgrjón (eða bygggrjón, á ensku: Pearl Barley) 1 meðalstór gul paprika, söxuð smátt 1 meðalstór rauð paprika, söxuð smátt Lesa meira