Síðustu færslur

Pestó – original

3 bollar fersk basilika 4 hvítlauksgeirar 3/4 bolli rifinn Parmesan 1/2 bolli ólífuolía 1/4 bolli furuhnetur Steinselja ef vill Blandið öllu saman í matvinnsluvél. Gott með ÖLLU

Kotasælubollur

12 stk. 2 tsk þurrger 1 1/2 dl volgt vatn 1 dl kotasæla 4 dl hveiti 1/2 dl klíð eða fræ 1 tsk sykur (má sleppa) 1 msk matarolía Leystu gerið upp í vatninu. Blandið saman við afganginn af hráefninu. Mótaðu 12 bollur úr deiginu. Lesa meira

Bloody Mary

1 glas 3 cl vodka 12 cl tómatsafi Skvettur Worchestersósa Skvetta sítrónusafi 1-2 dropar Tabascosósa salt og pipar eftir smekk Blandið öllu saman í glas. Skreytið með selleríi ef vill. Fínt að nota það til að hræra í drykknum.

Kjúklingabringur með gráðosti

Fyrir 4 4 úrbeinaðar kjúklingabringur 50 g rjómaostur 50 g gráðostur ljóst brauðrasp 2 egg Salt, pipar, hvítlaukur og olía til steikingar. Fletjið úrbeinaðar kjúklingabringurnar þunnt með buffhamri. Blandið saman rjómaostinum og gráðostinum. Setjið 25 grömm af ostablöndunni á hverja kjúklingabringu, brjótið þétt saman um Lesa meira

Ýsa með eplum og karrýi

Fyrir 2 2 meðalstór ýsuflök 3 græn epli 1 tsk karrý olía salt Skerið ýsuflökin í 3-4 cm breiða bita og saltið þá. Afhýðið eplin og rífið þau niður eða saxið. Hitið olíuna á pönnu á meðan. Bætið eplamaukinu og karrýinu á heita pönnuna og Lesa meira

Einfaldur gæsapottréttur

Fyrir eins marga og þörf er á Gæsabringur og læri Sveppir Gulrætur Bjór Salt Svartur pipar Hveiti (eða sósujafnari)