Mayonasie

Mayonasie er mjög einfalt og fljótlegt að gera og er mun betra en mayonasie úr dós. Þegar þú prufar finnuru muninn. 1 eggjarauða 2 tsk sítrónusafi 1/2 tsk salt 2 dl bragðlítil olía Í þetta sinn notaði ég maldonsalt sem ég Read more ›

Frönsk súkkulaðikaka

Þetta verður seint talin hollustu kaka. En góð er hún. 200 gr. smjör 200 gr. suðusúkkulaði 4 egg 2 dl. sykur 1 dl. hveiti Bræðið í vatnsbaði súkkulaði og smjör. Þeytið eggin og sykurinn saman. Hrærið bráðnu súkkulaði og hveitinu Read more ›

Vöfflur án eggja

2 dl hveiti eða heilhveiti 1 msk sykur 1 tsk lyftiduft 2 tsk vanillusykur 1/2 tsk kardemomma (ef vill) 1 1/2 – 2 dl mjólk eða vatn. 1 msk brætt smjörlíki eða matarolía.