Síðustu færslur

Graskers og banana muffins

400 g grasker 200 g heilhveiti 2 tsk lyftiduft 0,5 tsk salt 2 tsk kanill 1 tsk múskat 2 msk kókosolía 1 msk agavesíróp 1 egg 100 g  hrásykur 1 stór banani 75 g valhnetur eða pecanhnetur

Gamaldags Grjónagrautur.

Gamaldags Grjónagrautur.

það er frekar einfalt að elda grjónagraut. Það virðist samt vefjast fyrir mörgum miðað við að þetta hefur verið eitt vinsælasta leitarorðið á síðunni.

Graskers og baunasúpa með kókosmjólk

Graskers og baunasúpa með kókosmjólk

1 hvítlauksrif 2 g ferskt engifer 1 rauður chili pipar 1 heil kanilstöng 2 heilir negulnaglar 2 laukar 2 sellerístilkar 1 msk kókosolía og vatn til viðbótar ef þarf meiri vökva 1 msk tómatmauk 200 g linsubaunir 1 lítri vatn 1 grænmetisteningur 500 g grasker Lesa meira

Bananabrauð

Bananabrauð

2 bollar heilhveiti 1 ½ tsk. matarsódi 1 ½ dl. agavesíróp 2 egg 2 ½ vel þroskaður banani ½ bolli mjólk 2-3 tsk vanilludropar

Eplabaka með hnetum

Eplabaka með hnetum

3 epli 100 g rjómaostur 4 msk. kanilsykur 4 msk. hnetuspænir 3 msk. brauðrasp

Súkkulaðikaka án eggja

4 dl hveiti 3 dl sykur 3 msk. kakó 3 tsk. lyftiduft 2 tsk. vanilla 1 dl mjólk 1 dl bráðið smjörlíki 1 dl sjóðandi vatn

Vöfflur án eggja

2 dl hveiti eða heilhveiti 1 msk sykur 1 tsk lyftiduft 2 tsk vanillusykur 1/2 tsk kardemomma (ef vill) 1 1/2 – 2 dl mjólk eða vatn. 1 msk brætt smjörlíki eða matarolía.

Eplakaka án eggja

Eplakaka án eggja

3 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 dl sykur 1 dl mjólk 50 g smjörlíki 4 epli 1 msk. kanill 2 msk. sykur