Síðustu færslur

Truffur

2 1/2 dl rjómi 4 msk. smjör 500 g Suðusúkkulaði 6-8 konfektflöskur (eða 3 msk. viskí eða koníak) 4 dl Nóa kropp, mulið Setjið rjómann og smjörið í pott og hitið að suðu. Bætið súkkulaðinu út í og hrærið þar til það bráðnar. Takið af Lesa meira

Deig utan um fisk

Þetta deig er úr smiðju Inga Hafliða Guðjónssonar matreiðslumanns. Við steikingu gefur RækjuBragðið og HumarBragðið flökunum fallega áferð. HumarBragð eða RækjuBragð eftir smekk 100 gr hveiti 2 egg 1 msk sætt sinnep Mjólk til þynningar Salt og pipar Hrærið saman eggjum og hveiti og þynnið Lesa meira

Möndlukaka

250 gr. smjörlíki 250 gr. sykur 275 gr. hveiti 4 stk. egg 1 tsk. lyftiduft 2 tsk. möndludropar Allt sett í skál og hrært í ca. 3 mínútur. Sett í form. Bakað í 35-40 mín. við 180° – 190 °. Glassúr Flórsykur 50 gr. brætt Lesa meira

Berlínarbollur

40 g smjörlíki 30 g sykur 1 egg 1 dl mjólk 2 tsk. þurrger 250 g hveiti Palmínfeiti Hrærið smjörlíki og sykur saman í hrærivél og setur eggið saman við. Setjið helming af hveitinu og gerið út í deigið og mjólkin. Deigið er tekið úr Lesa meira

Skinkuhorn

1 dl mjólk 1 egg 6 dl hveiti 1œ msk þurrger ½ tsk salt ½ dl matarolía 2 msk sykur 1 dl heitt vatn

Snickers ís

5 dl rjómi 100 g púðursykur 1 tsk vanillusykur 4 stk Snickers, smátt saxað 4 stk eggjarauður

Saltfiskur með ólífum og hvítlauk

800 gr útvatnaður saltfiskur 1 dl ólífuolía 2 stk chilipipar, kjarnhreinsaður og skorin í ræmur 100 gr svartar ólífur, heilar, steinlausar 5 stk hvítlauksgeirar skornir í þunnar sneiðar 1 msk paprikuduft 100 ml hvítvín 2 msk söxuð steinselja Skerið saltfiskinn í hæfilega bita og veltið Lesa meira

Lúðusúpa

1 kg lúða 1 ltr. vatn 1 msk edik 2 lárviðarlauf salt 1 msk smjör 1 msk hveiti 50 g sveskjur safi úr 1/2 sítrónu 1 msk sykur Þetta er bara hefðbundið allt í pott og baka síðan upp með smjöri og hveiti.