Síðustu færslur

Teistubollur

Teistubringur speltmjöl kóriander svartur pipar sjávarsalt rjómi Kjötið er hakkað og sett í skál. Mjölinu og kryddinu er blandað saman við. Þá er rjómanum hellt út í þar til úr er mátulega þykkt deig. Búnar eru til litlar bollur og þær steiktar í olíu á Lesa meira

Marinering f/ svartfugl

Gott ef á að grilla svartfuglinn, eða bara steikja. msk Svartur pipar (grófmulinn) 2-3 msk Hvítlaukur kraminn 1 flsk Soyja sósa 1 flsk Grillolía (Stek & grillolja – Orginal) 1-2 msk Timijan Mælieiningar eru bara lauslegar ágiskanir (tregir til að nota svoleiðis þessir kokkar) Fékk Lesa meira

Kjöt í pestó

Fyrir 2. 500 gr. Kjöt að eigin vali. Lang best er að vera með kjúklingabringur, nautakjöt eða lamb. 1 krukka Rauð pestósósa Blaðlaukur, eggaldin, ekki nauðsyn en gott með. 2 hvítlauksrif, má sleppa. Kjötið sem nota á er skorið í strimla u.þ.b. 1 cm þykka. Lesa meira

BBQ kjúlli

2 kjúklingar í bitum sósa 2 dl Hunts grillsósa 1 dl soyjasósa 1 dl aprikósumarmelaði 100 gr púðursykur 50 gr smjör Þetta er allt saman brætt saman í potti. Kjúklingi raðað í eldfast mót og sósunni hellt yfir. Haft í ofni í 40 -60 mín. Lesa meira

Pestó-kjúklingur

2 bringur 3-4 tómatar 4 msk grænt pestó 2 msk olía fetaostur salt og pipar Pestó, olía salt og pipar hrært saman í eldföstu móti. Kjúllanum velt upp úr því, tómötum raðað ofan á í sneiðum og fetaostur muldur yfir. Inn í ofn í ca. Lesa meira

Mango-kjúklingur

5-6 bringur salt/pipar 4 rif hvítlaukur 1 peli rjómi ½ krukka Mangochutney 1 msk karrí Kjuklingurinn skorinn niður í litla bita, kryddaður með salt og pipar, steiktur á pönnu. Þegar kjúklingurinn er alveg að verða steiktur er lauknum og öllu dótinu hellt út á og Lesa meira

Ýmis húsráð

Birt algjörlega án ábyrgðaren þetta kom í tölvupósti og fær að fljóta með til gagns og gamans. Setja dash af mýkingarefni út í vatnið þegar er verið að þrífa rúður Setja edik út í vatnið þegar er verið að þrífa baðflísarnar Látið 2-3 tsk af Lesa meira

Piparkökur

2 Tsk Lyftiduft 500 Gr Hveiti 500 Gr Púðursykur 250 Gr Smjör 2 Stk Egg 2 Tsk Natron 2 “ Engifer 1 “ Negull Allt hnoðað. Bakað í miðjum ofni Ca. 15 mín við 190 °C