Month: February 2006

Humarsúpa að hætti meistarans

Þessi humarsúpa er ættuð frá humarhátð á höfn, örugglega afar ljúffeng. 500 g humar í skel 3 stk fiskiteningar 3 stk meðalstórar gulrætur 2 stk hvítlauksrif 2 l vatn 1 stk laukur 1 stk paprika, græn 1 l rjómi eða matreiðslurjómi ljós sósuþykkir smjör Skelflettið Lesa meira

Spaghetti al aglio e limone

Spaghetti al aglio e limone (spagettí með hvítlauk og sítrónu) 500 gr spagettí 1 mtsk grófsalt 10 hvítlauksgeirar safi úr þremur sítrónum jómfrúarolía hjartafró (fersk sítrónumelissa) eða steinselja Þetta er afar fljótlegur réttur og sérstaklega sumarlegur; upplagður sem primo piatto, léttur pastaréttur og lystauki á Lesa meira

Kanelsnúðar

Hér eru einfaldir kanelsnúðar. 1 kg hveiti 300 gr smjörlíki 300 gr sykur 2 egg 4 tsk lyftiduft 1 tsk hjartarsalt 2 1/2 dl mjólk