Month: December 2008

Fylltur kjúklingur á ítalska vísu

200 g spínat 60 g hvítlaukssmjör 50 g smjör ½ dl rjómi 7 stk stórar kartöflur 4 stk kjúklingabringur 1 stk sítróna basil (1 búnt) Parmaskinka 4 góðar sneiðar salt og pipar

Ritz-kjúklingaréttur

1 ferskur Kjúlli (þyngd fer eftir fjölda og aldri þeirra sem borða) 1 Ritz-kexpakki (eða eftir smekk) Smjör Sterkur ostur

Kjúklingur handavinnukennarans

Kjúklingabringur Rjómaostur m .sólþurrkuðum tómötum. Pestó krukka m. sólþurrkuðum tómötum 1 peli rjómi

Brjálæðislega auðveldur kjúlli

2œ dl rjómi 1 msk kálfakraftur frá Fond 1 msk Dijon sinnep 2 tsk estragoni, þurrkað 2 tsk bernesessens 4 stk kjúklingabringur án skinns

Beikonvafðar kjúklingabringur

Kjúklingabringur Beikonbréf Kjúklingabringur skornar langsum í ca. 3 bita. Beikoni vafið utan um, gott að tylla beikoninu með tannstöngli. Grillað á útigrillinu. Alveg hægt að steikja líka eða setja í eldfastmót inn í ofn. Sósa 1 laukur 2 hvítlauksrif Glassera þetta á pönnu. 2 dl Lesa meira

Mango-kjúklingur

5-6 bringur salt/pipar 4 rif hvítlaukur (má sleppa fyrir Bubba) 1 peli rjómi ½ krukka Mangochutney 1 msk karrý

Lion bar kökur

100 gr Lion bar 100 gr saxað suðusúkkulaði 150 gr púðursykur 80 gr smjörlíki 1 egg 160 gr hveiti 1/4 tsk natron ½ tsk salt 1 tsk vanilludropar

Kornflexsmákökur

4 eggjahvítur 2 bollar púðursykur > stífþeytt. 4 bollar kornflex 2 bollar af kókosmjöli blandað saman við 100 gr af smáttsöxuðu suðusúkkulaði 1 tsk af vanilludropum Sett með teskeið á bökunarpappirsklædda plötu í smá toppa. Bakað við 150 gráðu hita í ca 15 mín.