Síðustu færslur

Appelsínugulur

1 lífræn appelsína 1 rifin lífræn gulrót eða 1 dl lífrænn gulrótasafi Safi úr 1 lífrænni sítrónu 1 dós soyjajógúrt 1 dl frosin hindber 1 dl papaya eða ferskjur, má nota frosið 2 tsk hunang eða agave síróp

Hunangsdrykkur

1 dós soyjajógúrt 1 lítill banani 1 msk lífrænt hunang ½ msk hveitikím eða 1 msk haframjöl Nokkrir ísmolar ef vill.

Gómsætar pönnukökusnittur

8 stórar “pönnukökur ” ( burritos ) 1 stk af mildri salsasósu (helst hreinni ekki með bitum í) 1 stk rauð paprika (skorið mjög smátt) 1 stk rauðlaukur (skorið mjög smátt) 1 stk af hreinum fetaosti 1 stk af rjómaost til matargerðar

Ávaxtaþeytingur

1 ½ dl frosin ber eða mangó 1 lítill banani 1 ½ dl lífrænn eplasafi 1 ½ dl soyjamólk, möndlumjólk eða haframjólk. .

Einföld frönsk súkkulaðikaka

4 egg 2 dl sykur Þeytt vel saman 200 gr. smjör 200 gr. súkkulaði 1dl hveiti Krem: 70 gr. smjör 150 gr. súkkulaði 2 msk síróp.

Hreindýra eða nautagúllas veiðimannsins

2 gulrætur 1 stór rauðlaukur 5 hvítlauksrif 2 sellerísstangir ólívuolía 1000 gr af hreindýra eða nautagúllasi 3 lárviðarlauf 3 rósmaríngreinar villikraftur ein stór dót tómatpurré 3 dósir hakkaðir tómatar rauðvín

Tobleronekökur

125 gr Toblerone 100 gr Smjör 3 Egg 100 gr Flórsykur 50 gr Hveiti

Söru Bernharðskökur

300 gr malaðar möndlur 6 dl flórsykur 5 stífþeyttar eggjahvítur Smjörkrem 1œ dl sykur og 1œ dl vatn er soðið saman í sýróp, kælt aðeins. 5 þeyttar eggjarauður 300 gr smjör 2 msk kakó 2 ½ tsk kaffiduft