Vínarbrauð
2 bollar hveiti 3 bollar haframjöl 4 msk. sykur 100 gr. smjörlíki 3 tsk. lyftiduft 1 egg mjólk eftir þörfum rabarbarasulta í fyllinguna Egginu skipt í tvennt og helmingur settur til hliðar til að smyrja ofan á vínarbrauðin, hinn helmingurinn fer í deigið. Öllu (nema Lesa meira