Síðustu færslur

Grænmetisbaka

200 gr smjördeig 2 og hálfur dl rjómi 1 egg 3 eggjarauður hnífsodd af múskat nýmalaður pipar salt 200 gr af léttsteiktu grænmeti t.d. sveppi, rófur, sellery, gulrætur omfl. Ofninn hitaður í 200 c°, Deigið flatt þunt út, bökunarmótið klætt þannig með því að pikka Lesa meira

Andabringur með furuhnetu- og vínberjasósu

Fyrir 6 Hráefni: Villifuglasoð Beinin af öndunum, læri og vængir 2 l vatn 1 stk. sellerístilkur 1 stk. laukur 1 stk. gulrót 2 stk. lárviðarlauf 1 búnt steinselja 1/2 stk. blaðlaukur 6 stk. einiber 2 stk. negulnaglar 10 stk. Piparkorn

Fylltar kalkúnabringur…

með villisveppum, parmesanosti og sólþurrkuðum tómötum fyrir 6 Hráefni: 1,2 kg kalkúnabringur (3-4 stk) 1 tsk. rósmarínduft salt og pipar 1 msk. ólífuolía Villisveppasósa 3 dl kjúklingasoð (eða vatn og teningur) soðið af villisveppunum (sem fara í fyllinguna) 1 tsk. hunang 8 stk. sveppir, meðalstórir, Lesa meira

Jógúrtkökur

3 egg 2 bollar sykur 220 gr smjörlíki 2,5 bollar hveiti 1 dós kaffijógúrt 1/2 tsk natron eða matarsódi vanilludropar 100 gr súkkulaðibitar Egg og sykur er þeytt saman. Smjörlíkið og jógúrt bætt saman við, passa að ef smjörlíkið er brætt að það sé ekki Lesa meira

Baunasúpa

Þessu er svolítið gamaldags. 2 l.vatn 1/2 kg. kjöt 200 gr. baunir 1 tesk. salt 1/2 kg. jarðepli 20 gr. laukur 1/2 kg. rófur Baunirnar eru þvegnar og lagðar í volgt vatn yfir nóttina. Baunirnar og vatnið, sem þær hafa legið í, er látið í Lesa meira

Marmarakaka

250 g Hveiti 250 g smjörlíki 250 g sykur 5 stk egg 2 msk kakó ½ tsk lyftiduft Örlítið af möndludropum Aðferð: Hrærið smjörlíki og sykur vel saman. Bætið eggjunum saman við einu í einu og hrærið vel á milli. Blandið hveitinu saman við deigið Lesa meira

Vatnsdeigsbollur

Nú er að bresta á með bolludegi, upplagt að setja hér bollu uppskriftir. 125 g smjörlíki 2 dl vatn 125 g hveiti 3 til 4 egg Smjörlíki og vatn er soðið saman og hveiti er síðan hrært út í þangað til deigið er samfellt ogþykkt. Lesa meira

Gerbollur

200 g hveiti 125 g smjörlíki 5 tsk. þurrger eða 50 g pressuger 1 msk. sykur 1 egg 1 dl vatn Smjörlíkið er mulið í hveitið og sykurinn og síðan er gerinu blandað saman við ef um þurrger erað ræða. Þeytið egg og vatn saman Lesa meira