Síðustu færslur

Villibráðasoð

1 kg bein, af hreindýri, rjúpu, önd eða gæs 1-2 gulrætur 1-2 laukar 2 sellerístangir 10 einiber 2-3 lárviðalauf 10 piparkorn salt salvía timian Höggvið beinin smátt. Hitið olíu á pönnu og brúnið beinin ásamt grænmetinu við mikinn hita. Bindið kryddið inn í kryddpoka. Látið Lesa meira

Grænmetissúpa

Þessi súpa er góð í vetrarkuldanum, hún er holl og hitar mann upp. Uppskriftin dugar í ca. 6 skammta. 8 tómatar, með hýði. 1 dós niðursoðnir tómatar 1 msk tómatpurré 1 gúrka 15 baby gulrætur 2 paprikur (gott að hafa græna og rauða) 1 dós Lesa meira

Heimsins besta pizza

7 dl Hveiti 1/2 dl 3ja korna blanda 1 1/2 tsk ger 1 tsk salt 1 msk sykur 2 msk olía 2 1/2 – 3 dl vatn Hnoðað saman og látið hefast í 20 mín. Gott er að láta þetta deig hefast í hrærivélaskálinni í Lesa meira

Naan-brauð

4 dl hveiti ½ tsk matarolía ½ tsk salt ½ tsk matarsódi 1 ½ tsk ger 1 ½ dl vel volgt vatn Blandið öllu saman í skál. Látið lyfta sér í 20 mín á hlýjum stað. Rúllið í lengju skiptið í 8 bita og fletjið Lesa meira

Gúrku raita

2 dl ab-mjólk ½ gúrka ½ tsk salt ½ tsk kummin Rífið gúrkuna smátt sigtið safann frá. Blandið ab-mjólk, agúrku, og kryddi vel saman og berið fram vel kælt.

Indverskur pottréttur

300 gr svínagúllas 1 stór bökunarkartefla 2 gulrætur ½ paprika 1 krukka Tikka masala frá Tilda ½ dór ananasbitar ásamt safa 1 grænmetisteningur 1 tsk mango chutney Rjómi ef vill Brúnið kjötið vandlega í potti. Kartefla skorin í teninga, gulrætur í sneiðar, paprika í bita Lesa meira

Lambalifur með eplum

Haustið er tími berja og ferskra kjötafurða. Innmatur og slátur fylgir haustinu. Lambalifur er í miklu uppáhaldi hjá mér og á haustin borða ég mest af henni. Það er alveg á mörkunum að það taki sig að skrá þetta því svo einfalt er að matreiða Lesa meira

Húsráð með epli

Þegar búið er að brytja epli í bita er gott að sprauta smá sítrónusafa yfir þau, Þannig brúnast þau síður og verða einnig afbragðs góð líka. Kemur sér vel þegar þau eru notuð t.d. í hrásalat, þá haldast þau falleg lengur.