Villibráðasoð
1 kg bein, af hreindýri, rjúpu, önd eða gæs 1-2 gulrætur 1-2 laukar 2 sellerístangir 10 einiber 2-3 lárviðalauf 10 piparkorn salt salvía timian Höggvið beinin smátt. Hitið olíu á pönnu og brúnið beinin ásamt grænmetinu við mikinn hita. Bindið kryddið inn í kryddpoka. Látið Lesa meira