Síðustu færslur

Polenta

7,5 dl kjúklingasoð 250 g polentamjöl 100 g parmesanostur 100 g smjör 100 g sýrður rjómi salt og pipar Hitið kjúklingasoðið. Bætið polentamjöli út í og hrærið vel í um eina mín. Takið þá pottinn af hitanum og bætið smjöri, parmesanosti og sýrðum rjóma út Lesa meira

Mexíkanskt lasagna

Uppskrift fyrir ca 4-5 2-3 kjúklingabringur (má vera meira ef vill) 1 stór rauð paprika 1 stór græn paprika 1 meðalstór rauðlaukur 2 litlar krukkur salsa sósa (hvaða sósa sem er, algjörlega eftir smekk) 1 dós Refried beans (Frá t.d. Mariachi eða Casa Fiesta) 1 Lesa meira

Vínarbrauð

2 bollar hveiti 3 bollar haframjöl 4 msk. sykur 100 gr. smjörlíki 3 tsk. lyftiduft 1 egg mjólk eftir þörfum rabarbarasulta í fyllinguna Egginu skipt í tvennt og helmingur settur til hliðar til að smyrja ofan á vínarbrauðin, hinn helmingurinn fer í deigið. Öllu (nema Lesa meira

Speltbrauð

3 bollar sigtað speltmjöl 2 bollar speltmjöl 5 tsk lyftiduft 1œ tsk salt 1 egg 1 msk hlynsíróp 1 msk ólífuolía 2 bollar sojamjólk 1 msk kúmenfræ (má sleppa) Blanda má sólblómafræjum, sesamfræjum eða öðrum fræjum saman við eftir smekk. Bakað við 180° – 190° Lesa meira

Kartöflugratín

Fyrir fólk m/ mjólkuróþol 500 g kartöflur hvítlaukur 150 g bacon 1 egg 3dl Provamel soyja rjómi (fæst í Hagkaup eða Fjarðarkaup) 2 dl Provamel ósykruð soyjamjólk salt og pipar Steikið baconið þar til stökkt og skerið smátt. Skerið kartöflurnar í sneiðar og dreifið í Lesa meira

Lax í ofni

4 skammtar af laxabitum 3 msk Touch of Taste Hummerfond 1 dl vatn 1 dl sýrður rjómi 2 1/2 dl matreiðslurjómi 2 tsk franskt sinnep 1 msk smátt klippt dill pipar Stillið ofninn á 200°C. Leggið laxinn í eldfast mót og piprið. Sjóðið saman vatnið, Lesa meira

Döðluterta

2œ dl púðursykur 200 g döðlur 1Œ dl hveiti 1 tsk lyftiduft 3 egg Ámilli og ofaná: banani súkkulaðispænir rjómi Þeytið egg og púðursykur saman. Sigtið þurrefnin rólega saman við eggjahræruna. Bætið að lokum döðlunum út í. Bakið við 200°C í 30 mínútur.

Eplakaka Nornarinnar

3 stór, rauð epli, afhýdd og skorin í báta 2 dl. Haframjöl 1 dl. Kókosmjöl 1 dl. Hveiti 70-100 gr. Smjör Slatti Kanelsykur 200 gr. Ljóst súkkulaði 100 gr. suðusúkkulaði Möndlur má nota líka og er þeim þá bætt út í um leið og súkkulaðinu. Lesa meira