Lambalifur með eplum
Haustið er tími berja og ferskra kjötafurða. Innmatur og slátur fylgir haustinu. Lambalifur er í miklu uppáhaldi hjá mér og á haustin borða ég mest af henni. Það er alveg á mörkunum að það taki sig að skrá þetta því svo einfalt er að matreiða Lesa meira