Síðustu færslur

Kjúklingabitar í rommkryddlegi

2 kjúklingar eða ca. 2,2 kg bitar 4 msk. dökkt romm Safi úr 2 lime-ávöxtum 3 vorlaukar 2 msk. sojasósa 3 hvítlauksrif 1 tsk. timjan 2 tsk. karrí

Kjúklingasalat m/ mango og jarðaberjum

Kjúklinalundir eða bringur í bitum Kál eða blandað salat bara eftir smekk tómatar gúrka rauðlaukur jarðaber mangó sólþurrkaðir tómatar parmasean ostur

Tandoori kjúklingur

Tómatsós 3dl 1tsk salt 1 tsk pipar 2 tsk karry tandoori krydd

SÖRUR

Þetta er þreföld uppskrift. Nánast idot-proof 🙂 Botnar 600 gr möndlur (með eða án hýðis=smekksatriði) 9 dl flósykur 8-9 eggjahvítur Krem:  5 eggjarauður 1 1/2 dl sykur 1 1/2 dl vatn 300 gr smjör ( mjúkt ekki bráðið ) 2 – 2 1/2 msk kakó 2 Lesa meira

Sigtibrauð

2 pilsner 33 cl (6 1/2 dl) við stofuhita, 1 bréf þurrger, 1 tsk. salt, 1 kg sigtimjöl.

Mangó/Ritz Kjúlli

2. Sætar kartöflur 1 poki Spínat c.a 100 gr. 1 krukka fetaostur 3-4 kjúklingabringur 15-20 stk af Ritz kexi Mango Chutne

Graskersbrauð

Graskersbrauð

Tilvalið á hrekkjavökuni

Kjúklingabaunaréttur

1 laukur 2-3 hvítlauksrif 1 dl rúsínur 1 dl apríkósur (þurrkaðar) 600 g niðursoðnir tómatar 1 msk hnetusmjör 1 tsk Garam Masala 2 dl eplasafi 2 dl vatn 1 bolli kjúklingabaunir 2 msk sítrónusafi salt og pipar, ef vill 1 dl cashew hnetur