Ástfanginn kjúklingur
Fyrir þrjá: 3 kjúklingabringur 1 poki ferskt taglitelle pasta (fyrir þrjá) Parmesan ostur Smjörklípa Marinering 3 hvítlauksgeirar (saxaðir) 200gr sólþurkaðir tómatar Olía úr einni krukku (af sólþurkuðum tómötum) Hálf lúka af ferskum basil Salt og pipar