Síðustu færslur

Ástfanginn kjúklingur

Fyrir þrjá: 3 kjúklingabringur 1 poki ferskt taglitelle pasta (fyrir þrjá) Parmesan ostur Smjörklípa Marinering 3 hvítlauksgeirar (saxaðir) 200gr sólþurkaðir tómatar Olía úr einni krukku (af sólþurkuðum tómötum) Hálf lúka af ferskum basil Salt og pipar

Hjartakökur með marsípani

60 g súkkulaði 1 1/4 dl vatn 2 msk kakóduft 100 g smjör, mjúkt 70 g púðusykur 130 g sykur 2 egg 100 g hveiti 1 tsk lyftiduft Ofaná: 250 g hrámarsípan 2 msk Ribena Sólberjasafi 3-4 msk flórsykur Rauður matarlitur

Graskerssúpa

5 bollar vatn 4 bollar grasker eða Butternut squash í bitum hýðislaust ½ Blaðlaukur (púrra) í sneiðum 2 tsk jurtakraftur 1 tsk turmerik Sjóðið saman grasker og vatn í 20 mínútur. Maukið graskerið með töfrasprota og kryddið súpuna með jurtakrafti og turmerik. Bæta púrrunni út Lesa meira

Kókoshringur

200 g smjör 4 stk egg 200 g sykur 1 tsk vanilludropar 100 g hveiti 100 g kartöflumjöl 1 tsk lyftiduft 125 g kókosmjöl Toppur: 200 g súkkulaði 2 msk smjör Ca 2 msk kókosmjöl

Bláberjasulta

500gr bláber 370gr sykur 1/2 dl vatn Setjið berin og vatnið i pott, merjið og sjóðið aðeins. Sykrinum blandað i og soðið i 10 min, tilbúið i krukkurnar.

Kókoskaka með berjum

100 g gróft kókosmjöl 200 g hrásykur 200 g smjör, mjúkt 4 stk egg 100 g hveiti ca. 250 g frosin berjablanda

Brownies með hnetusmjörskremi

Kakan 2bollar sykur 3 egg 1 bolli bráðið smjör 2,5 tsk vanilludropar 1 ½ bolli hveiti ¾ bollar kakóduft ½ tsk lyftiduft ½ tsk salt 1 bolli súkkulaði bitar . Hnetusmjörskrem 1 bolli flórsykur 1 bolli hnetusmjör 5 msk smjör ¾ tsk vanilludropar 1/3 bolli Lesa meira

Raspkaka

3 Egg 1 Bolli sykur 1 Bolli Rasp 1 tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar 3 msk vatn 1/2 Bolli döðlur