Eplakaka
250 g smjör 250 g púðursykur 250 g heilhveiti 1 tsk lyftiduft 3 egg 2-3 græn epli 2 msk kanel-púðursykur Hrærið smjör og púðursykur saman í hrærivél. Bætið eggjunum út í og að lokum þurrefnunum. Smyrjið kökuform og setjið deigið í það. Skrælið, kjarnhreinsið og Lesa meira