Síðustu færslur

Rice Crispies kaka

100gr smjör 4msk sýróp 1 karamellufyllt rjómasúkkulaði 1 plata suðursúkkulaði 4dl rice crispies Brætt saman í potti við vægan hita smjör, sýróp, karamelluf.súkkulaði og suðursúkkulaði. Rice crispies sett út í má vera aðeins meira en sagt er til í uppskriftinni. Sett í hringform eða eitthvað Lesa meira

Kjúklingaréttur

1 poki grjón (ég nota tilda basmati pokagrjón) 1 vegetable rice í gulum pakningum ( fæst í bónus) 1pk frosið grænmeti (ég notaði sælkerablöndu allan pokann) 4 kjúklingabringur 1pk Toro kylling grýta Balí í fjólubláum umbúðum 1 matreiðslurjómi Pínu mjólk Rifinn ostur

Karamellur

1 bolli sykur 1 bolli rjómi 1 bolli síróp hálf tsk salt 2 msk smjör hálfur bolli mjólk má setja 1-3 bita suðusúkkulaði eða vanillu til að bragðbæta eftir smekk

Daim Sælubitar

150 gr smjör 4 msk síróp 2 msk kaffi rjómi 200 gr marabou crisp súkkulaði 100 gr daim kúlur 100 gr hafrakex kókósmjöl (má sleppa)

Súkkulaðikarmella

100gr Sykur 100gr Smjör 200gr Rjómi 125gr Rjómasúkkulaði 80 gr Dökkt súkkulaði

Twix-ostakaka

Botn: 450 gr Twix (16 stangir) Fylling: 5 dl rjómi 500 gr rjómaostur 2 msk flórsykur 200 gr brætt súkkulaði 5 matarlímsblöð 1 dl súkkulaðirjómalíkjör eða kakólíkjör

Mars-Rice Crispiesbitar

3 Mars 1/4 bolli smjör 2 bollar litlir sykurpúðar 4 bollar Rice Krispies

Gamaldags grænkaka

250 g hveiti 250 g smjörlíki 250 g sykur 2 egg 1 tsk lyftiduft (má sleppa) 1 msk grænn matarlitur rúmlega 1 tsk möndludropar 2 dl sjóðandi vatn Krem: ca. einn vel fullur bolli flórsykur 1 skeið kakó heitt vatn