Rice Crispies kaka
100gr smjör 4msk sýróp 1 karamellufyllt rjómasúkkulaði 1 plata suðursúkkulaði 4dl rice crispies Brætt saman í potti við vægan hita smjör, sýróp, karamelluf.súkkulaði og suðursúkkulaði. Rice crispies sett út í má vera aðeins meira en sagt er til í uppskriftinni. Sett í hringform eða eitthvað Lesa meira