Polenta með tómötum
100g polenta (maísmjöl) 4-6 dL vatn 2-3 tómatar, helst vel þroskaðir 1-2 msk ólífuolía 70 – 100g rifinn ostur eða ferskur mozzarella basilika salt nýmalaður pipar Suðu er komið upp á 4 dL af vatni ásamt salti. Potturinn tekinn af hellunni og maísmjöli hellt mjög Lesa meira