Author: admin

Vatnsdeigsbollur

Vatnsdeigsbollur

Vatsndeigsbollur hafa stundum haft orð á sér að þær mistakist auðveldlega. Tvisvar hef ég reynt þessa uppskrift og tókst þetta fullkomlega í bæði skipti.

Mayonasie

Mayonasie

Mayonasie er mjög einfalt og fljótlegt að gera og er mun betra en mayonasie úr dós. Þegar þú prufar finnuru muninn.

Bruschetta með tómötum og basilikku

Bruschetta með tómötum og basilikku

Bruschetta er tilvalinn forréttur

Frönsk súkkulaðikaka

Frönsk súkkulaðikaka

Þetta verður seint talin hollustu kaka. En góð er hún.

Heimalagað rauðkál

Heimalagað rauðkál

Það er fátt hátíðarlegra en ilmurinn af heimalöguðu rauðkáli

Gamaldags Grjónagrautur.

Gamaldags Grjónagrautur.

það er frekar einfalt að elda grjónagraut. Það virðist samt vefjast fyrir mörgum miðað við að þetta hefur verið eitt vinsælasta leitarorðið á síðunni.

Bananabrauð

Bananabrauð

2 bollar heilhveiti 1 ½ tsk. matarsódi 1 ½ dl. agavesíróp 2 egg 2 ½ vel þroskaður banani ½ bolli mjólk 2-3 tsk vanilludropar

Eplabaka með hnetum

Eplabaka með hnetum

3 epli 100 g rjómaostur 4 msk. kanilsykur 4 msk. hnetuspænir 3 msk. brauðrasp