Month: March 2006

Saltfiskur með ólífum og hvítlauk

800 gr útvatnaður saltfiskur 1 dl ólífuolía 2 stk chilipipar, kjarnhreinsaður og skorin í ræmur 100 gr svartar ólífur, heilar, steinlausar 5 stk hvítlauksgeirar skornir í þunnar sneiðar 1 msk paprikuduft 100 ml hvítvín 2 msk söxuð steinselja Skerið saltfiskinn í hæfilega bita og veltið Lesa meira

Lúðusúpa

1 kg lúða 1 ltr. vatn 1 msk edik 2 lárviðarlauf salt 1 msk smjör 1 msk hveiti 50 g sveskjur safi úr 1/2 sítrónu 1 msk sykur Þetta er bara hefðbundið allt í pott og baka síðan upp með smjöri og hveiti.

Grænmetisbaka

200 gr smjördeig 2 og hálfur dl rjómi 1 egg 3 eggjarauður hnífsodd af múskat nýmalaður pipar salt 200 gr af léttsteiktu grænmeti t.d. sveppi, rófur, sellery, gulrætur omfl. Ofninn hitaður í 200 c°, Deigið flatt þunt út, bökunarmótið klætt þannig með því að pikka Lesa meira

Andabringur með furuhnetu- og vínberjasósu

Fyrir 6 Hráefni: Villifuglasoð Beinin af öndunum, læri og vængir 2 l vatn 1 stk. sellerístilkur 1 stk. laukur 1 stk. gulrót 2 stk. lárviðarlauf 1 búnt steinselja 1/2 stk. blaðlaukur 6 stk. einiber 2 stk. negulnaglar 10 stk. Piparkorn

Fylltar kalkúnabringur…

með villisveppum, parmesanosti og sólþurrkuðum tómötum fyrir 6 Hráefni: 1,2 kg kalkúnabringur (3-4 stk) 1 tsk. rósmarínduft salt og pipar 1 msk. ólífuolía Villisveppasósa 3 dl kjúklingasoð (eða vatn og teningur) soðið af villisveppunum (sem fara í fyllinguna) 1 tsk. hunang 8 stk. sveppir, meðalstórir, Lesa meira