Síðustu færslur

Muffins án eggja

160 g hveiti 130 g sykur 1 tsk. lyftiduft 2 dl mjólk dl smjör 1/2 tsk. Vanilludropar

Rabarbarasúpa

300 g rabarbari 1 líter vatn 125 g sykur eða eftir smekk Rabarbarinn hreinsaður, skorinn í bita og settur í pott ásamt vatni og sykri. Látið sjóða þar til rabarbarinn er orðinn meyr og allur kominn í sundur. Hræra oft í á meðan. Hægt er Lesa meira

Vatnsdeigsbollur

4 dl. vatn 160 gr. smjör eða smjörlíki ½ tsk. salt 200 gr. hveiti 5 stk. egg

Frönsk-íslensk fiskisúpa

450 g ýsuflök 4 meðalstórar kartöflur 2 laukar 1 tsk. fennelfræ 2 msk. smjiir 1 dós niðursoðnir hakkaðir tómatar 1 lítri vatn 1 teningur fisk- eða grænmetiskraftur 2 tsk.salt hvítur pipar ef tir smekk 1/2 tsk. timian 2 hvítlauksrif safi i úr 1 appelsinu hökkuð Lesa meira

Heilhveiti vöfflur

Heilhveiti vöfflur

Einfaldar vöfflur

Avocado Gúmmelaði

2 avocado 1 grænt epli handfylli fersk mynta safi af einni límónu 2 tsk. hunang 2 msk. kókosolía fersk ber til skrauts

Brauðkolla fyrir súpu.

1/2 bolli volgt vatn 1/2 bolli volg mjólk * vatn og mjólk hituð saman. 1 egg 2 msk mjúkt smjör 1 tsk salt 1/4 bolli sykur 3 bollar hveiti 2 1/4 tsk þurrger

Hjónabandssæla

2 bollar haframjöl 2 bollar hveiti 2 bollar sykur(má nota bæði hvítan og púðursykur) 2 bollar kókosmjöl 2tsk natron 250 gr. smjörlíki 2 egg Sulta Öllu hrært vel saman.