Ítalskar kjötbollur í pestótómatsósu
Kjötbollur: 2 sneiðar gróft brauð 1 laukur 1 hvítlauksgeiri 10 cm bútur af kúrbít 50 gr. sólþurrkaðir tómatar 450 gr. nautahakk 1 egg 1 tsk salt 250 gr. penne eða annað pasta 15 gr. parmesanostur, nýrifinn Pestótómatsósa: 1 dós (400 gr.) tómatmauk eða saxaðir tómatar Lesa meira