Síðustu færslur

Silungur með spínati og sætri kartöflu

Tvö silungsflök 1 sæt kartafla 1/2 poki spínat 1/2 dós kókosmjólk 1 tsk rautt karrímauk 1 msk fiskisósa safi af 1/2 límónu 1 tsk Agave sýróp pipar ólífuolía

Sweet chilli fiskur

Fiskréttur Fiskur (ýsa eða þorskur) Kjúklingakrydd Sweet chilli sósa Feta ostur Meðlæti Couscous Mexíkóostur paprika

Marens með karamellusósu

5 eggjahvítur 2 dl. sykur 2 dl. púðursykur 1 tesk. maizenamjöl 1 tesk. lyftiduft 3 dl. rjómi

Kanilsnúðar

850 g hveiti 100 g sykur 150 g smjörlíki 5 dl volg mjólk 1 tsk salt 50 g pressuger eða 5 tsk þurrger

Brauð með lauk og svörtum olívum

250 gr hveiti 100 ml. vatn 1 tsk. ger 1 lítill alukur handfylli af olívum klípa af salti

Coconut curry ýsa

125 gr hrísgrjón 300 gr ýsa 150 gr rækjur 125 ml Thai coconut curry (Uncle Ben’s)

Hachala, Arabískur þorskréttur

smá kúskús 1 græn paprika 1/2 dolla svartar ólífur 1 bakki sveppir 2 hvítlauksgeirar smjör sítróna 400 gr þorskur (flök) gratínostur tómatur Þorskurinn látinn liggja í sítrónusafa. Kúskúsið eldað eftir leiðbeiningum og olía og sítrónusafi sett út á þegar tilbúið. Paprika steikt í örstutta stund Lesa meira

Knarrarnesar – salat

3 kjúklingabringur Honey Mustard BQQ 1 poki klettasalat 1 rauð paprika, skorin í bita. 1 klasi vínber, steinlaus (skorin í tvennt) ½ – 1 katalópmelóna, skorin í stóra teninga. ½ Gullostur, skorin í teninga 1 poki cashew-hnetur ( má vera minna ) 3 vorlaukar, skornir Lesa meira