Vatnsdeigsbollur
Nú er að bresta á með bolludegi, upplagt að setja hér bollu uppskriftir. 125 g smjörlíki 2 dl vatn 125 g hveiti 3 til 4 egg Smjörlíki og vatn er soðið saman og hveiti er síðan hrært út í þangað til deigið er samfellt ogþykkt. Lesa meira