Síðustu færslur

Vatnsdeigsbollur

Nú er að bresta á með bolludegi, upplagt að setja hér bollu uppskriftir. 125 g smjörlíki 2 dl vatn 125 g hveiti 3 til 4 egg Smjörlíki og vatn er soðið saman og hveiti er síðan hrært út í þangað til deigið er samfellt ogþykkt. Lesa meira

Gerbollur

200 g hveiti 125 g smjörlíki 5 tsk. þurrger eða 50 g pressuger 1 msk. sykur 1 egg 1 dl vatn Smjörlíkið er mulið í hveitið og sykurinn og síðan er gerinu blandað saman við ef um þurrger erað ræða. Þeytið egg og vatn saman Lesa meira

Ungversk gúllassúpa

500 gr smátt saxaður laukur 250 gr paprika (rauð eða græn) 100 gr gróf saxaðar gulrætur 2 l vatn 1 kg gúllaskjöt 50 gr tómatpurrée 150 gr niðursuðoðinn tómat í bitum 15 gr kúmen 15 gr coriander 2 stk smátt saxað hvítlauksrif kjötkraftur smjörbolla eða Lesa meira

Saltkjöt og baunir

300 g gular baunir 2 l vatn 1 laukur 100 g beikon 1 tsk. tímían 1 lárviðarlauf nýmalaður pipar 1,5 kg saltkjöt 600 g gulrófur 300 g gulrætur 500 g kartöflur Setjið baunirnar í pott og hellið köldu vatni yfir. Hitið að suðu og fleytið Lesa meira

Saltkjöt og baunir

1œ l vatn vatn 1 kg saltkjöt 750 g gulrófur 200 g gularbaunir 50 g hvítkál (má sleppa) 2 stk gulrætur (má sleppa) 1 stk laukur Sjóðið baunirnar í 1 1/2 til 2 tíma. Saxið laukinn og sjóðið hann með (sumar baunir eru fyrst lagðar Lesa meira

Að sjóða pasta

Mikilvægt er að sjóða pasta í sem stærstum potti og í miklu vatni. Er það vegna sterkjunnar sem skilst frá hveitinu við suðu og veldur því að pösturnar límast saman. Þegar vatnið sýður er það saltað, gjarnan með grófu sjávarsalti. Þá er að setja pastað Lesa meira

Grænmetislasagne

gulrætur, skornar 1/2 blómkálshöfuð, bitað 1 laukur, skorin í bita 1/2-1 sæt kartafla í þunnum sneiðum 3 hvítlauksrif 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 dós kókosmjól 1/2-1 dós fetaostur í strimlum (ekki í olíu) rifinn ostur lasagne plötur Hleypið upp suðunni á blómkálinu og gulrótunum. Steikjið Lesa meira

Hátíðar humar

500 g humar 8 stk tómatar 3 msk olía 2œ dl rjómi 2 tsk karrí 1 stk hvítlauksrif 1 stk lítið salathöfuð, skorið í strimla 1 stk rauð paprika, skorin í strimla ½ dl koníak salt og nýmalaður pipar tabascosósa Dragið humarinn úr skelinni, snöggbrúnið Lesa meira