Síðustu færslur

Kryddkaka

230 g Hveiti 100 g smjörlíki 175 g sykur 140 g síróp 2 egg 1 dl sterkt kaffi 1 tsk kanill 1 tsk negull ½ tsk múskat 2 tsk lyftiduft Aðferð: Hræra saman smjörlíki og sykri þar til áferð verður kremuð. Næst bætt út í Lesa meira

M og M muffins

12-14 stk. 3 dl hveiti 1 dl nýmjólk 1 dl sykur 50 g smjör, eða sjörlíki 45 g m&m 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar 1 stk egg Aðferð Hitið ofninn í 175°C. Bræðið smjörlíkið við lágan hita. Saxið m&mŽs. Blandið saman í hrærivélaskál sykri Lesa meira

Gulrótar og kartöflumauksúpa

5-6 stk. meðalstórar gulrætur 5-6 stk. meðalstórar kartöflur 1 stk. laukur 3 msk. sítrónusafi ½ knippi ferskur kóriander 2 msk. gerlaus grænmetiskrafur (ef ekki grænmetissoð) vatn (grænmetissoð) salt og nýmalaður svartur pipar Aðferð: Gulrætur, laukur og kartöflur eru afhýddar og skornar í littla teninga. Grænmetið Lesa meira

Hátíðaís

4 eggjarauður 4 msk sykur 1 msk vanillusykur 1/2 ltr rjómi 50 gr Toblerone súkkulaði 50 gr heslihnetur (má sleppa) Stífþeyta saman eggjarauður og sykur og bæta svo vanillusykri saman við. Stífþeyta rjómann ogh blanda honum varlega við eggjahræruna. Saxa súkkulaði (og hnetur ef eru) Lesa meira

Gulrótarkaka

Kakan: 300 gr. púðursykur 2 dl. olía 4 stk. egg 1 tsk. vanilludropar 2 tsk. kanill ½ tsk. salt 2 tsk. lyftiduft 1msk. natron 100gr. valhnetur 250gr. hveiti 300gr. rifnar gulrætur Egg og sykur þeytt saman. Öðru blandað saman við og bakað í 60 mín Lesa meira

Humarsúpa að hætti meistarans

Þessi humarsúpa er ættuð frá humarhátð á höfn, örugglega afar ljúffeng. 500 g humar í skel 3 stk fiskiteningar 3 stk meðalstórar gulrætur 2 stk hvítlauksrif 2 l vatn 1 stk laukur 1 stk paprika, græn 1 l rjómi eða matreiðslurjómi ljós sósuþykkir smjör Skelflettið Lesa meira

Spaghetti al aglio e limone

Spaghetti al aglio e limone (spagettí með hvítlauk og sítrónu) 500 gr spagettí 1 mtsk grófsalt 10 hvítlauksgeirar safi úr þremur sítrónum jómfrúarolía hjartafró (fersk sítrónumelissa) eða steinselja Þetta er afar fljótlegur réttur og sérstaklega sumarlegur; upplagður sem primo piatto, léttur pastaréttur og lystauki á Lesa meira

Kanelsnúðar

Hér eru einfaldir kanelsnúðar. 1 kg hveiti 300 gr smjörlíki 300 gr sykur 2 egg 4 tsk lyftiduft 1 tsk hjartarsalt 2 1/2 dl mjólk