Author: admin

Marens með karamellusósu

5 eggjahvítur 2 dl. sykur 2 dl. púðursykur 1 tesk. maizenamjöl 1 tesk. lyftiduft 3 dl. rjómi

Kanilsnúðar

850 g hveiti 100 g sykur 150 g smjörlíki 5 dl volg mjólk 1 tsk salt 50 g pressuger eða 5 tsk þurrger

Brauð með lauk og svörtum olívum

250 gr hveiti 100 ml. vatn 1 tsk. ger 1 lítill alukur handfylli af olívum klípa af salti

Appelsínu önd

Rifinn börkur af 1 appelsínu 3 msk. Appelsínumarmelaði 1 msk. Hunang Salt og pipar 5 dl. Andasoð 2 msk.sykur 1 stk.appelsína ½ dl. Appelsínuþykkni 1 dl. Rauðvín Ögn kjötkraftur Sósujafnari 2 msk. Kalt smjör

Laxapaté

500 gr nýr lax 500 gr rækjur 500 gr reyktur lax 350 gr majonese 350 gr sýrður rjómi 700 gr þeyttur rjómi 25 blöð matarlím hvítvín

Laxapaté með graslauk

300 gr reyktur lax 100 gr bráðið smjör 300 gr sýrður rjómi 2 blöð matarlím salt og pipar 1 dl graslaukur

Andabringur með kirsuberjasósu

3-4 andarbringur eftir stærð. (um 250 gr á mann) 250 g kirsuber (hreinsið steinana úr) 1 grænt Granny Smith-epli. Flysjað og kjarnhreinsað, skorið í bita. 1 dl rauðvín 2 tsk sykur 1/2 kanilstöng, mulin 3 negulnaglar pipar hnífsoddur af múskat smjör

Tandoori kjúklingur

Tómatsós 3dl 1tsk salt 1 tsk pipar 2 tsk karry tandoori krydd