Month: December 2008

Sítrónukjúklingur

800 g kjúklingabitar 3 sítrónur 2 msk ólífuolía 2 msk glært hunang 2 hvítlauksrif 4 stilkar ferskt rósmarín eða 2 tsk þurrkað 50 g svartar ólífur 2 1/2 boli hrísgrjón (jasmín eða hýðishrísgrjón)

Kjúklingur vafinn í parmaskinku með fetaostsfyllingu

4 stk meðalstórar kjúklingabringur 4 sneiðar parmaskinka Fylling: 4 msk ristaðar furuhnetur 4 msk Dalafeta með sólþurrkuðum tómötum 125 gr rjómaostur með svörtum pipar Aðferð: Skerið vasa í kjúklingabringurnar og setjið fyllinguna inn í teskeið. Vefjið parmaskinkunni utan um og setjið í eldfast mót smurt Lesa meira

Sörur

600 gr Hýðismöndlur 500 gr flórsykur 10 Eggjahvítur 2 ½ dl vatn 2 ½ dl sykur 10 eggjarauður 500 gr smjör 3 tsk kakó 1 tsk skyndikaffiduft 8 plötur rautt opal hjúpsúkkulaði

Kókosbomba

Botn Marensbotn eða hvaða botn sem fólk vill t.d makkarónukökur muldar, kókosbotn, döðlubotn. Ávextir Jarðaber, vínber, kíwi,bláber ( ekki banana og appelsínur). ½ líter Rjómi Daim kúlur 6 stk kókosbollur

Grand terta

8 eggjahvítur 400 gr sykur 4 1/2 dsl ½ tsk salt 3 tsk edik Eggjahvítur og sykur þeytt saman salt leyst upp í ediki blandað varlega saman. Bakað við 140° í 90 mín svo slökkt á ofninum og kakan höfð inni í ofni yfir nótt Lesa meira

Hálfmánar

500 g hveiti 300 g smjörlíki 200 g sykur 2 egg 2 tsk. lyftiduft 2 tsk. hjartarsalt vanilludropar rabarbarasulta

Brauðbollur

2 kg hveiti 2 msk salt 5 msk sykur 5 msk ger 1 líter volgt vatn 1-11/2 dl olía

Steiktur kjúklingur (Jamie Oliver)

300 g sellerírót 300 g kartöflur, 125 g smjör 4 msk ólífuolía 6 stk heilar tímíangreinar 5 stk sneiðar parmaskinka (má nota beikon) 1 stk hvítlauksrif 1 stk hvítlaukur 1 stk sítróna 1 stk stór kjúklingur ½ stk búnt tímían salt og nýmalaður svartur pipar