Author: mks

Pastasalat með baunum

250 gr pasta 1 dós smjörbaunir / kjúklingabaunir 1 askja kirsuberjatómatar 1 stk avokadó 1 stk púrrulaukur 2-3 hvítlauksrif fersk basilika salt og svartur pipar

Engifersúpa

2 msk. ólífuolía 1 laukur, smátt saxaður 1 tsk. karrí 4 hvítlauksrif, marin 3-5 cm fersk engiferrót, smátt söxuð 500-600 g gulrætur, saxaðar gróft 1 lítri kjúklinga- eða grænmetissoð 1 lítil dós kókosmjólk (165 ml) (má sleppa) salt og grófmalaður pipar ferskt kóríander (ef vill) Lesa meira

Rommkúluís

6 egg 1/2 bolli sykur vanillusykur/dropar eftir smekk 2 pelar rjómi 100 gr Rommkúlur

Blúndulengjur

200 g smjör 2 1/2 dl sykur 6 dl haframjöl 2 msk hveiti 3 msk síróp 2 msk rjómi 150 g suðusúkkulaði

Kjúklingastrimlar í beikon- og sveppasósu

4 kjúklingalæri hveiti 2 msk. olía 1 laukur, saxaður 4 beikonsneiðar, saxaðar 150 g sveppir skornir í sneiðar ½ bolli hvítvín eða sítrónuvatn 2 ½ dl kjúklingakraftur (teningur og vatn) 1 tsk. estragon (fáfnisgras) salt og pipar eftir smekk 2 dl matreiðslurajómi 3 vorlaukar, saxðir

Ostakaka með bláberjaskyri

1 pk. hafrakex 1 pk. Homblest súkkulaðikex 200 g smjör 200 g rjómaostur 1 peli rjómi, þeyttur ½ bolli flórsykur lítil dós bláberjaskyr

Auðveld eplabaka (Tarte tatin)

4 epli 100 g sykur 30 g smjör 1-2 plötur smjördeig

Grænmetissúpa

1/4 haus blómkál 4-6 stk gulrætur 1/4 haus spergilkál 2 laukar 1 sæt kartafla 1 græn paprika 4 kartöflur 1-2 lítrar vatn 1 dós sataysósa stór kjúklingakraftur salt og pipar