Author: gestur

Frómas frá Ömmu

2 eggja hvítur þeyttar, 2-3 msk sykur, vökvi úr 2 appelínum, sett í 1/2 líter rjóma, 3 1/2 blöð matarlím eða 3 tsk matarlimsduft, 2 þeyttar eggjahvítur ásamt 1 1/2 dl rjómi þeyttur.

Jólaleg Skyrkaka

1 pakki kanelkex frá Lu mulið 80 gr brætt smjör 5 dl rjómi þeyttur 500 gr KEA vaniluskyr 3 msk bláberjasulta 150 gr bláber 200 gr jarðaber

After Eight ísterta

200 g After Eight 3 dl rjómi 3 eggjarauður 75 g sykur Takið frá nokkrar After Eight plötur en setjið afganginn í pott ásamt rjómanum, hitið rólega og hrærið þar til súkulaðið er bráðið og samanlagað rjómanum. Hellið í skál og kælið nokkrar klukkustundir. Þeytið Lesa meira

Marengs jólatré

6 eggjahvítur 300 g sykur 2 tsk edik 7,5 dl rjómi 2000 g dökkur súkkulaðispænir 450 g fersk jarðaber

Súkkulaðihrískökur

7 eggjahvítur 600 gr sykur 200 g rice chrispies 100 g súkkulaðispænir Súkkulaði til að dýfa í þeytið saman eggjahvítur og sykur blandið rice chrispies og súkkulaðispónunum útí hræruna með sleif. Sprautið litlum toppum á plötuna og bakið við 190°C í 6-8 mín kælið og Lesa meira

Bounty toppar

50 gr smjörlíki 1,5 dl sykur 2 egg 4 dl kókosmjöl 2 tsk kartöflumjöl 1 dl hveiti 4 pakkar bounty súkkulaði

Sörur

600 gr Hýðismöndlur 500 gr flórsykur 10 Eggjahvítur 2 ½ dl vatn 2 ½ dl sykur 10 eggjarauður 500 gr smjör 3 tsk kakó 1 tsk skyndikaffiduft 8 plötur rautt opal hjúpsúkkulaði

Kókosbomba

Botn Marensbotn eða hvaða botn sem fólk vill t.d makkarónukökur muldar, kókosbotn, döðlubotn. Ávextir Jarðaber, vínber, kíwi,bláber ( ekki banana og appelsínur). ½ líter Rjómi Daim kúlur 6 stk kókosbollur