Month: December 2008

Marengs jólatré

6 eggjahvítur 300 g sykur 2 tsk edik 7,5 dl rjómi 2000 g dökkur súkkulaðispænir 450 g fersk jarðaber

Súkkulaðihrískökur

7 eggjahvítur 600 gr sykur 200 g rice chrispies 100 g súkkulaðispænir Súkkulaði til að dýfa í þeytið saman eggjahvítur og sykur blandið rice chrispies og súkkulaðispónunum útí hræruna með sleif. Sprautið litlum toppum á plötuna og bakið við 190°C í 6-8 mín kælið og Lesa meira

Bounty toppar

50 gr smjörlíki 1,5 dl sykur 2 egg 4 dl kókosmjöl 2 tsk kartöflumjöl 1 dl hveiti 4 pakkar bounty súkkulaði

Laufabrauð Þorfinnu

1 kg hveiti 4 1/2 tsk salt 4 msk sykur 1 tsk lyftiduft 1/8 tsk hjartasalt 1/8 natron (matarsódi) 800 ml mjólk 2 msk kúmen 100 gr smjörlíki

Sörur (Andrea)

Botnar: 600 gr. Möndlur 500 gr. Flórsykur 11 – 12 stk. Eggjahvítur Krem: 11 – 12 stk. Eggjarauður 2 ½ dl. Strásykur 2 ½ dl. Vatn 500 gr. Smjör (mjúkt) 3 msk. Kakóduft 1 msk. Neskaffi

Amerískar súkkulaðibitakökur I

2,5 bollar hveiti 1 tesk. matarsódi 1. tesk salt 1 bolli smjör/smjölíki 3/4 bollar sykur 3/4 bollar púðursykur 1 tesk vanilludropar 2 egg 2 bollar súkkulaðibitar, best að nota eitthvað ekta súkkulaði… 1 bolli heslihnetur eða aðrar hnetur (má sleppa)

Camenbert Bringur í rjómasósu

4 Kjúklingabringur Ferskir sveppir u.þ.b. einn kassi camenbertostur rjómi Búið til vasa úr bringunni og setjið ostinn inní.Skerið sveppina niður.Kryddið kjúklinginn með season all. Hitið pönnuna vel og steikið þannig að hann verði fallega brúnn . Steikið sveppina og setjið með kjúklingnum. Hellið síðan rjómanum Lesa meira

Austurlenskur kjúklingaréttur

300 gr Kjúlla bringur 2 msk. sojasósa 25 gr smjör til steikingar 1 meðalstór gulrót 125 gr broccoli 125 gr agúrka 2-3 blaðsellerístilkar 1/2 dl sojasósa 1-2 tsk. hunang Sítrónusafi