Author: mks

Silungur með spínati og sætri kartöflu

Tvö silungsflök 1 sæt kartafla 1/2 poki spínat 1/2 dós kókosmjólk 1 tsk rautt karrímauk 1 msk fiskisósa safi af 1/2 límónu 1 tsk Agave sýróp pipar ólífuolía

Sweet chilli fiskur

Fiskréttur Fiskur (ýsa eða þorskur) Kjúklingakrydd Sweet chilli sósa Feta ostur Meðlæti Couscous Mexíkóostur paprika

Coconut curry ýsa

125 gr hrísgrjón 300 gr ýsa 150 gr rækjur 125 ml Thai coconut curry (Uncle Ben’s)

Hachala, Arabískur þorskréttur

smá kúskús 1 græn paprika 1/2 dolla svartar ólífur 1 bakki sveppir 2 hvítlauksgeirar smjör sítróna 400 gr þorskur (flök) gratínostur tómatur Þorskurinn látinn liggja í sítrónusafa. Kúskúsið eldað eftir leiðbeiningum og olía og sítrónusafi sett út á þegar tilbúið. Paprika steikt í örstutta stund Lesa meira

Lax með mangosalati og jógúrtsósu

160 g lax 1 dós Jógúrt 2-4 skeiðar eftir smekk Mango chutney 50 ml Extra virgin ólífuolía 1 rif Hvítlaukur ½ stk. Fínt saxað kjarnhreinsað chilli 1 stk. Laukur 1 stk. Safi úr einum lime ávexti 1/5 búnt Nokkur lauf ferskt kóríander Salt og pipar Lesa meira

Silungur

1 dl hnetur, pistasíuhnetur 1 tsk pipar svartur 700 gr silungur, vatnableikja 1 dl koriander 1 stk lime 1 tsk salt 4 msk mango-chutney

Afrískur kjúklingur

Kjúklingur: 1 msk púðusykur ½ tsk paprikuduft ½ tsk salt 1 ½ stk Hhvítlauksrif 1 stk laukur,hrár 2 ½ tsk karrý Madras 400 gr Kjúklingabringur, án skinns ½ tsk kanill 3 msk matarolía 1 tsk krydd, cumin Ofan á: ½ stk bananar 1 stk Ananas, Lesa meira

Austurlenskur hakkréttur

500 g nautahakk 4 hvítlauksrif 1 laukur 3 cm bútur ferskt engifer ½ paprika 2 gulrætur ½ hluti kínakál eða hvítkál 2 msk sæt chillisósa 8 msk soyasósa 4 dl vatn 3 tsk grænmetiskraftur 1 tsk salt