Month: February 2006

Að sjóða pasta

Mikilvægt er að sjóða pasta í sem stærstum potti og í miklu vatni. Er það vegna sterkjunnar sem skilst frá hveitinu við suðu og veldur því að pösturnar límast saman. Þegar vatnið sýður er það saltað, gjarnan með grófu sjávarsalti. Þá er að setja pastað Lesa meira

Grænmetislasagne

gulrætur, skornar 1/2 blómkálshöfuð, bitað 1 laukur, skorin í bita 1/2-1 sæt kartafla í þunnum sneiðum 3 hvítlauksrif 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 dós kókosmjól 1/2-1 dós fetaostur í strimlum (ekki í olíu) rifinn ostur lasagne plötur Hleypið upp suðunni á blómkálinu og gulrótunum. Steikjið Lesa meira

Hátíðar humar

500 g humar 8 stk tómatar 3 msk olía 2œ dl rjómi 2 tsk karrí 1 stk hvítlauksrif 1 stk lítið salathöfuð, skorið í strimla 1 stk rauð paprika, skorin í strimla ½ dl koníak salt og nýmalaður pipar tabascosósa Dragið humarinn úr skelinni, snöggbrúnið Lesa meira

Kryddkaka

230 g Hveiti 100 g smjörlíki 175 g sykur 140 g síróp 2 egg 1 dl sterkt kaffi 1 tsk kanill 1 tsk negull ½ tsk múskat 2 tsk lyftiduft Aðferð: Hræra saman smjörlíki og sykri þar til áferð verður kremuð. Næst bætt út í Lesa meira

M og M muffins

12-14 stk. 3 dl hveiti 1 dl nýmjólk 1 dl sykur 50 g smjör, eða sjörlíki 45 g m&m 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar 1 stk egg Aðferð Hitið ofninn í 175°C. Bræðið smjörlíkið við lágan hita. Saxið m&mŽs. Blandið saman í hrærivélaskál sykri Lesa meira

Gulrótar og kartöflumauksúpa

5-6 stk. meðalstórar gulrætur 5-6 stk. meðalstórar kartöflur 1 stk. laukur 3 msk. sítrónusafi ½ knippi ferskur kóriander 2 msk. gerlaus grænmetiskrafur (ef ekki grænmetissoð) vatn (grænmetissoð) salt og nýmalaður svartur pipar Aðferð: Gulrætur, laukur og kartöflur eru afhýddar og skornar í littla teninga. Grænmetið Lesa meira

Hátíðaís

4 eggjarauður 4 msk sykur 1 msk vanillusykur 1/2 ltr rjómi 50 gr Toblerone súkkulaði 50 gr heslihnetur (má sleppa) Stífþeyta saman eggjarauður og sykur og bæta svo vanillusykri saman við. Stífþeyta rjómann ogh blanda honum varlega við eggjahræruna. Saxa súkkulaði (og hnetur ef eru) Lesa meira

Gulrótarkaka

Kakan: 300 gr. púðursykur 2 dl. olía 4 stk. egg 1 tsk. vanilludropar 2 tsk. kanill ½ tsk. salt 2 tsk. lyftiduft 1msk. natron 100gr. valhnetur 250gr. hveiti 300gr. rifnar gulrætur Egg og sykur þeytt saman. Öðru blandað saman við og bakað í 60 mín Lesa meira